...
...

Röð vefnámskeiða um skipulag skapandi ferla

Alþjóðleg vefnámskeið

Subtitles in the project languages can be set in the settings/subtitles option.


Horfðu á röð vefnámskeiða um skipulag skapandi ferla. Þessi þrjú vefnámskeið eru á ensku, þróuð í samstarfi við samstarfsaðila verkefnisins, eru hönnuð til að aðstoða kennara að uppgötva kosti uppvinnslu og hvernig hægt er að innleiða hugmyndafræðina sem hagnýtt kennslutæki. Kynntu þér hvernig þú getur búið til spennandi kennslustundir og bætt nám nemenda með áherlsu á uppvinnslu.

vefnámskeið 1 - Umhverfisáskoranir í skapandi endurvinnslu

Vefnámskeið fyrir kennara og skapandi einstaklinga til að læra meira um endurnýtingu og tækifæri innan Erasmus+ menntaáætlunar ESB

vefnámskeið 2 - Hönnun og mat á uppvinslu í menntun

In this webinar, we explore the challenges and assessment strategies in upcycling education. Get advice from experts on integrating STEAM approaches into upcycling activities and learn how to design and assess STEAM lessons.

Webinar 3 - Creativity and materials

In this webinar we discuss creative ways of implementing upcycling through art, creativity and innovative ways of using materials..

Innlend vefnámskeið

Sem hluti af Upcycling verkefninu skipulögðum við og héldum sjö vefnámskeið: á Spáni, Kýpur, Íslandi, Ítalíu, Póllandi, Hollandi og Portúgal. Hvert vefnámskeið var sniðið að þörfum skólasamfélagsins á hverjum stað og haldið á tungumáli hvers lands fyrir sig. Markmið vefnámskeiðanna er að bæta kennsluhætti í skólum Evrópu með því að aðstoða kennara við að kanna skapandi aðferðir til að kenna uppvinnslu.

Smelltu á myndbandið til að fræðast um hvernig þessi vefnámskeið geta umbreytt nálgun þinni á menntun og uppvinnslu.


Skapandi uppvinnsla (upcycling) í raungreinum: STEAM og útikennslu

Vefnámskeiðið, haldið af Reykjanes Geopark og GeoCamp Iceland, skoðar hvernig uppvinnsla (upcycling) má nýtast í kennslu raungreina, STEAM greina og í útikennslu. Markmið námskeiðsins er að kynna leiðir fyrir kennara til að nýta skapandi uppvinnsluaðferðir í kennslustofunni og úti í náttúrunni, með áherslu á að vekja áhuga og virkja sköpunargleði nemenda. Þátttakendur fá hagnýtar leiðbeiningar um hvernig má tengja sjálfbærni við námskrár og efla færni nemenda í lausnamiðaðri hugsun. Með þessum hætti er stuðlað að fræðslu um umhverfisvernd og nýtingu náttúruauðlinda á ábyrgan og sjáfbæran máta.



„Stuðningur framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins við uppsetningu þessa vefsvæðis felur ekki í sér stuðning við innihaldið sem endurspeglar aðeins skoðanir höfunda og framkvæmdastjórnin getur ekki borið ábyrgð á hvers kyns notkun sem kann að vera notuð af upplýsingum sem þar er að finna.“

...