...
...

Niðurstöður verkefnisins

Vefnámskeið: Fjarnámskeið, þálfun í skapandi skipulagsferlis.


Þessi afurð samanstendur af annars vegar vefnámskeiðum og hinsvegar kynningarmyndböndum: 

  • Vefnámskeið: Þjálfunar vefnámskeið um skapandi skipulagsferli. Námskeiðin verða praktísk og gagnvirk, þar sem notast verður við aðlaðandi efni og verkfæri til samstarfs. Þau verða tekin upp og hlaðið upp á fræðsluvettvanginn. Vefnámskeiðin verða haldin á ensku og tungumáli samstarfsaðila þannig að þátttakendur innan svæðisins geti tekið þátt óháð tungumálagetu. Vefnámskeiðin fara betur yfir málefni svæðanna og tengjast þannig betur fræðslu- og skólasamfélagi þess. 
  • Kynningarmyndbönd um uppvinnslu. Með myndböndunum er farið yfir ávinning uppvinnslu fyrir samfélagið og skólasamfélagið með áhugaverðum dæmum og sögum. Myndböndin eru miðuð að fræðsluaðilum, kennurum, skólastjórnednum og foreldrum.„Stuðningur framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins við uppsetningu þessa vefsvæðis felur ekki í sér stuðning við innihaldið sem endurspeglar aðeins skoðanir höfunda og framkvæmdastjórnin getur ekki borið ábyrgð á hvers kyns notkun sem kann að vera notuð af upplýsingum sem þar er að finna.“

...