...
...

Verkefni&eth okka

Markmið


Auka vitund nemenda um áskoranir umhverfis- og loftslagsbreytinga;

Þróa skapandi starfshætti fyrir nemendur sem gera þá að fulltrúum breytinga með því nýta auðlindir á skynsaman hátt og draga úr úrgangsmyndun (sóun) og vega upp á móti kolefnislosun;

 

Þróa færni kennara, fræðsluaðila og stjórnenda í sjálfbærni;

Stuðla að þverfaglegu samstarfi, skapandi námi og mótun sköpunargáfu og hugvits;

Efla þverfaglega kennslu á sviði menningar, umhverfis, viðskipta, hönnunar og annarra sviða;

Að efla frumkvæði og frumkvöðlastarf nemenda;

Efla nýsköpun, sköpun og frumkvöðlastarf á mismunandi sviðum menntunar;

Að kynna niðurstöður verkefnisins víða og skapa öflugt tengslanet áhugasamra stofnana og hagsmunaaðila.

...

Markhópar


Grunn- og framhaldsskólar og kennarar

Umhverfissamtök (umhverfisverndar samtök)

Nemendur í grunn- og framhaldsskólum og fjölskyldur þeirra

Sveitarfélög og bæjarstjórnir 

Stjórnvöld og stefnumótunaraðilar á sviði mennta- og umhverfismála

Samstarfsaðilar og aðrir hagsmunaaðilar.



"The European Commission support for the production of this publication does not constitute an endorsement of the contents which reflects the views only of the authors, and the Commission cannot be held responsible for any use which may be made of the information contained therein"

...