...
...

Niðurstöður verkefnisins

Handbók með leiðbeiningum og ráðleggingum um hvernig hægt er að innleiða uppvinnslu fyrir kennara og fjölskyldur grunnskólabarna.


  • Handbók: Handbók fyrir kennara og fjölskyldur grunnskólabarna. Efnið verður byggt á ályktunum sem dregnar eru af öllum fyrri niðurstöðum.
  • Hlaðvarp: Stutt hlaðvörpsviðtöl um reynslu nemenda. Markmið hlaðvarpsins er að gera skólasamfélagið meðvitað um möguleika uppvinnslu (e. upcycling) með STEAM nálguninni og ávinningi fyrir börn.„Stuðningur framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins við uppsetningu þessa vefsvæðis felur ekki í sér stuðning við innihaldið sem endurspeglar aðeins skoðanir höfunda og framkvæmdastjórnin getur ekki borið ábyrgð á hvers kyns notkun sem kann að vera notuð af upplýsingum sem þar er að finna.“

...