...
...

Niðurstöður verkefnisins

Samantekt á hugmyndafræði og umgjörð fyrir námskeið


Hugmyndafræðin samanstendur af: 

  • Fræðilegum- og vísindalegum bakgrunni.
  • Tilviksrannsóknum og dæmum um verkefni/frumkvöðla sem vinna með endurnýjun hluta.
  • Dæmum um góð endurnýjunar verkefni með þátttöku grunnskólabarna, hvort sem um er að ræða hluta af formlegu, óformlegu eða formlausu námi.
  • Námskrá 

Meginmarkmið hugmyndafræðinnar er að kanna stöðuna á landsvísu í löndum samstarfsaðilanna með tilliti til skapandi og árangursríkra aðferða, starfsvenja og verkfæra til að kenna endurvinnslu/endurnýjun í skólum.

 „Stuðningur framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins við uppsetningu þessa vefsvæðis felur ekki í sér stuðning við innihaldið sem endurspeglar aðeins skoðanir höfunda og framkvæmdastjórnin getur ekki borið ábyrgð á hvers kyns notkun sem kann að vera notuð af upplýsingum sem þar er að finna.“

...