...
...

Our partners

...

Open Europe eru samtök um fræðsluþjónustu og eru ekki rekin í hagnaðarskyni. Aðalskrifstofa þeirra er staðsett í Reus á Spáni.

Helsta markmið þeirra er að hjálpa fólki sem vinnur með ungmennum að taka þátt í Evrópskum verkefnum. Öll verkefnin sem sem samtökin koma að snúa að því að fá fræðsluaðila, kennara, prófessora, nemendur og samfélögin til að koma að vinnu við verkefnin sem miða að frekari þekkingu til framtíðar.

Verkefnin eru sett upp til að þróa áfram samskiptahæfni þátttakenda, leiðtogafærni og starfsfærni.  Auk þess leggjum við áherslu á að efla einkareknar stofnanir og eins sjálfboðaliða sem vinna að því að leysa félagsleg verkefni/vandamál. Við aðstoðum við að ná fram þátttöku aðila í samfélaginu í verkefnum okkar og viðburðum, sérstaklega þeim sem tengjast bograralegri ábyrgð, fólks flutningum, tækni til að þjónusta fólk eða snjallar borgir.

www.openeurope.es

...

Agroupamento de Escolas do Barreiro (AEB) er klasi opinberra skóla sem bjóða uppá nám í kennslufræðum fyrir yngsta stig grunnskóla, grunnnám í 1st, 2nd and 3rd cycles of basic education og fullorðinsfræðslu. AEB er einnig höfuðstöðvar miðstöðvar fyrir þróun í kennslufræðum, Centro de Formação de Escolas dos Concelhos do Barreiro e Moita (CFECBM).

CFECBM er samstarfsvettvangur 13 skóla.

AEB/CFECBM þróuðu og innleiddu alþjóðlega feral fyrir kennsluþróunar setur fyrir kennara, sem nær yfir þarfir 1800 kennara.

AEB og CFECBM eru tvær stofnanir á einum stað sem vinna saman að Erasmus verkefnum.

AEB klasinn er með 1135 nemendur, frá 5 til 15 ára. Hjá AEB starfa 100 kennarar og 60 almennir starfsmenn.

AEB/ CFECBM býr yfir góðum innviðum, ICT kennslustofum, bókasafni, skjávörpum í öllum kennslurýmum, og eins framtíðar kennslustofu rannsóknarstofu sem styður við þróun Evrópskra verkefna.

www.aebarreiro.pt

...

Eurosuccess Consulting er ráðgjafar- og þjálfunarstofnun á Kýpur sem starfar á sviði verkefnastjórnunar, þjálfunar og fræðslu og ráðgjafarþjónustu. Nánar um Eurosuccess Consulting má lesa hér á Ensku:

Eurosuccess Consulting is a Consulting and Training organization active in the field of project management, training & education and consulting services. Through a dynamic team of young scientists, it provides a comprehensive package of services addressing the needs of various target groups and organizations, regarding their lifelong learning opportunities, in Cyprus and abroad.
Eurosuccess Consulting has been involved in more than eighty (80) Lifelong Learning, ERASMUS+, JUSTICE EU programmes, as well as National funded research Programmes (Research and Innovation Foundation) – in five of them as the coordinator. Eurosuccess Consulting has broad experience in the development of training and educational solutions (traditional training material, e-learning solutions and ICT tools for skills assessment). In addition, the organisation is active in various sectors: Vocational, Youth, Adults and School Education, and supports the development of various social groups, including vulnerable groups of the society such as people coming from the NEET group, prisoners and ex-offenders.
Furthermore, Eurosuccess Consulting is an accredited VET Center by the Human Resource Development Authority of Cyprus, the relevant public authority as regards training and education, as well as by the Aristotle Certification Training & Assessment (AcTA). Also, Eurosuccess is a member of the followings associations and fora: European Forum of Vocational Education and Training (EfVET), European Policy Network on Key Competences in School Education (KeyCoNet Network), European Network of Innovation for Inclusion, and European Working Group of Innovation Consultants.

www.eurosc.eu

...

GeoCamp Iceland er fræðslu- og ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í fræðslutengdum verkefnum og móttöku nemenda- og kennarahópa með áherslu á jarðfræði, náttúruvísindi og loftslagsbreytingar.

www.geocamp.is

...

NEFINIA er hollenskt nýsköpunarráðgjafa- og þjálfunar fyrirtæki. Það var stofnað árið 2007.

NEFINIA býður uppá fjölbreytt úrval virðisaukandi þjónustu, þekkingu, lausna, viðskiptaþróunar, markaðssetningu/kynningu frumkvöðla, góðra starfshátta og menntun fyrir alla.

Stefna NEFINIA er þjónusta sem besta dæmið um stofnun sem vinnur frá grasrótinni í að aðlagast Evrópusambandinu og bygga á samkeppnishæfni svæða, vera leiðandi aðili, vinna að innleiðingu EU reglugerða og Directives í gegnum þátttöku í verkefnum og félagsskap sem styrkt er af Evrópusambandinu á inter-regional level. Mainstreaming EU project recommendations into National & Regional policies is its ultimate goal.

Hjá NEFENIA starfar fjölbreyttur hópur fólks með mikla reynslu og hæfni á sviði fullorðinsfræðslu, meta hæfni og fagþekkingu, verkefnastjórnun, aðferðarfræði rannsókna og greininga, ICT verkfærakistu og ráðgjöf til frumkvöðla (nýsköpunarfyrirtækja), sérsniðinna hátækni lausna fyrir kennslu (mainstream curricula), tölvuleikjalausna og kennsluefni fyrir hópa, nýtækni og fleira.

NEFINIA is a member of the European Forum of Vocational Education and Training (EfVET).

www.nefinia.eu

...

Polygonal samfélagsstofnun sem leggur áherslu á menntun fyrir félagslegar breytingar. Innan stofnunarinnar starfar fólk með mikinn áhuga á stafrænni fræðslu og þróun, umhverfisaðgerðum og borgaralegum aktívisma. Við rekum bókasafn sveitarfélagsins, sem staðsett er í þorpinu Cori, sem er í um klukkustundar keyrslufjarlægð suður af Róm. Þar rekum við einnig kóðunar tölvuver fyrir börn og styðja við stafræna læsi fullorðinna. Á kóðunar námskeiðum er sérstaklega unnið með endurnýjaða hluti til að sem gerir það að verkum að við erum mjög áhugasöm um þetta verkefni!

Í bókasafninu okkar erum við með upplýsingastofu tvisvar í viku, þar sem ungt fólk og minnihlutahópar hafa tækifæri á að fá upplýsingar og vinna úr daglegum verkefnum sem krefjast stafrænnar þekkingar. Við bjóðum uppá gjaldfrjáls námskeið um fjármögnun, stjórnun félaga, stafrænni miðlun og þekkingu, samfélagsmiðlum, markaðssetningu og fleira, inná vefsvæðinu okkar: https://www.polygonal.ngo/moodle/

www.polygonal.ngo

...

UNESCO, Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna viðurkenndi Reykjanes sem UNESCO Global Geopark árið 2015. UNESCO Global Geoparks eru svæði þar sem minjum og landslagi sem eru jarðfræðilega mikilvægar á heimsvísu er stýrt eftir heildrænni stefnu um verndun, fræðslu og sjálfbæra þróun.

Í UNESCO Global Geopark eru jarðminjar nýttar ásamt öðrum náttúru- og menningarminjum svæðisins til að vekja athygli og skilning á þeim brýnu úrlausnarefnum sem blasa við samfélagi okkar: Sjálfbærri nýtingu auðlinda, samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og hvernig draga má úr áhrifum náttúruhamfara.

Reykjanes UNESCO Global Geopark vinnur einnig þvert á landamæri og er aðili að stóru alþjóðlegu tengslaneti í gegnum European Geoparks Network og Global Geoparks Network.

www.reykjanes.is

...

Jaślików er fallegt og myndrænt þorp í sveitarfélaginu Krasnystaw í Póllandi. Litfögur túnin eru full af korni og jurtum sem eru vel sýnileg í landslaginu. Svæðið er hefðbundið landbúnaðarsvæði, þar sem hveiti, jurtir, ávextir og grænmeti er ræktað. Umhverfið einkennist einnig af miklu skóglendi og þar má finna friðlýsta svæðið Wodny Dół, sem er mjög fallegur og friðsæll áningarstaður.

Í grunnskólanum í Jaślików eru 100 nemendur frá 6 til 15 ára og um 40 börn í leikskóla og daggæslu.

Nemendurnir stunda fjölbreytt nám, allt frá vísindum til líffræði og stærðfræði, frá erlendum tungumálum til póslku, PE, myndmennt og tónlist. Jafnvel yngstu nemendur leikskólans leika sér á ensku. Kennararnir reyna að leiðbeina nemendum í átt að heilbrigðum lífstíl, vistfræði/sjálfbærni og nýrrar tækni. Í skólaum eru bæði alþóðlegar og eins pólkar leiðir nýttar til að kynna heilbrigðan lífstíl, að vera vistvænn og UT færni. Það er margt aðlaðandi fyrir nemendur, frá heilsusamlegu snakki til þolfimi, spurningaleikir, dansnámskeið, leikir og vinnustofur. Skólinn reynir að taka þátt í íþróttakeppnum innan svæðisins og landsátökum/verkefnum innanlands sem miða að heilbrigðri næringu og sjálfbærri þróun og vistvænum verkefnum sem vinna að því að bæta úr umhverfisvandamálum. Nemendur okkar taka einnig þátt í vélfærafræða og forritunar verkefnum.

Vinnustofur sem haldnar eru í skólanum fyrir bornin eru tækifæri til að læra nýja færni og læra grunnþætti í vélfærafræðum, sjálfvirkni og tölvunarfræðum. Á námskeiðunum nýta kennarar mismunandi aðferðir og verkefni til hvatningar og til að vekja áhuga nemenda á viðfangsefninu.

Skólinn tók þátt í Erasmus+ verkefninu KA1- Mobility of educational Staff (2014-2019).

www.spjaslikow.szkolnastrona.pl



„Stuðningur framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins við uppsetningu þessa vefsvæðis felur ekki í sér stuðning við innihaldið sem endurspeglar aðeins skoðanir höfunda og framkvæmdastjórnin getur ekki borið ábyrgð á hvers kyns notkun sem kann að vera notuð af upplýsingum sem þar er að finna.“

...