...
...

Niðurstöður verkefnisins

blandað námskeið


Námskeið fyrir kennara og fræðsluaðila um mikilvægi endurvinnslu/endurnýjunar með hagnýtum hugmyndum um hvernig hægt er að útfæra námið í kennslustofunni.

Á námskeiðinu verður farið yfir eftirfarandi þætti:

  • Áskoranir í umhverfismálum
  • Lykilhugtök og ávinning á endurnýunar
  • Hvernig nota má STEAM til að kenna börnunum uppvinnslu
  • Hvernig á að innleiða hönnunarferlana í kennslustofunni
  • Að búa til hugmyndir sem tengjast list og tónlist
  • Efni sem hægt er að nota til uppvinnslu með börnum
  • Hugmyndir fyrir frumkvöðla í endunýjun
  • Hvernig á að meta uppvinnslu

Öll efnistök verða tekin fyrir út frá því hvernig megi miðla þessum upplýsingum á hagnýtan hátt miðað við aldur barnanna.

Markmið námskeiðsins er að:

  • Gera kennurum grein fyrir þeim möguleikum sem endurnýjun hefur fyrir þverfaglega og verkefnamiðaða menntun (STEAM)
  • Gefa kennurum hagnýtar hugmyndir um hvernig hægt er að innleiða endurnýun í kennslustofunni
  • Þróa sjálfbærni hæfni kennara og fræðslustjóra.
  • Stuðla að skapandi kennslu og þverfaglegu samstarfi menningar, umhverfis, efnahags, hönnunar og öðrum tengdum sviðum.
  • Að styrkja getu kennara til að efla áhuga og sköpunarkraft barna, sem og frumkvæði og frumkvöðlastarf



"The European Commission support for the production of this publication does not constitute an endorsement of the contents which reflects the views only of the authors, and the Commission cannot be held responsible for any use which may be made of the information contained therein"

...